

Gisting fyrir tvo með morgunmat. Langar þig að eiga notalega stund með ástinni þinni?
- - Tveggja manna herbergi með sér inngangi á Hraunsnef sveitahóteli
- - Þú getur notið kyrrðarinnar í heitum pottum við niðandi bæjarlækinn
- - Morgunverður er innifalinn í tilboðinu
- - Tveggja rétta nautaveisla (tomahawk): Grafið Naut með trufflu, klettakáli og feyki íslenskum "parmesan" og Tomahawk steik með béarnaise og bakaðri kartöflu
- - Veitingastaðurinn að Hraunsnefi er opinn frá 12:00 – 21:00 alla daga
Hraunsnef liggur við þjóðveg 1, um 4 km norður af Bifröst, undir fjallinu Hraunsnefsöxl.
Hraunsnef er 110 km frá Reykjavík eða rúmlega klukkustundar akstur frá höfuðborginni.
Á sveitahótelinu eru 15 herbergi. Öll herbergin eru með sérinngangi og flest þeirra eru með glæsilegt útsýni. Á herbergjunum eru baðherbergi með sturtu, hárþurrku, sléttujárni, baðsloppum og inniskóm.
Heitir pottar eru við bæjarlækinn.
Gisting, morgunverður og tveggja rétta nautaveisla á Hótel Hraunsnefi
49.900 kr.
Smáa Letrið
- - Tilboðið gildir fyrir gistingu fyrir tvo í eina nótt í tveggja manna herbergi ásamt morgunverði og nautaveislu.
- - Bóka þarf gistingu í s.435-0111 og áframsenda svo inneignarmiðann til staðfestingar á netfangið [email protected]
- - Vinsamlegast athugið að afbóka þarf með 2 sólarhringa fyrirvara, annars telst inneignarmiðinn notaður.
Gildistími: 05.06.2023 - 05.06.2023
Notist hjá
Fjölbreytt úrval gjafabréfa á einum stað