Gefðu gæðastund eða njóttu með þeim sem að þér þykir vænt um. Gisting í eina nótt í standard tveggja manna herbergi með morgunverði á Center Hotels Arnarhvoli ásamt aðgangi að heilsulind hótelsins.
CenterHotels Arnarhvoll
Nálægðin við höfnina og dásamlegt útsýnið yfir Faxaflóann og fjöllin blá gera Arnarhvol að einstökum dvalarstað. Yfirbragð hótelsins er afar notalegt, allt frá gestamóttöku og til herbergjanna sem eru einstaklega þægileg.
Gisting í eina nótt á Center Hotels Arnarhvoli ásamt aðgangi að spa
Smáa Letrið
- Gjafabréfið er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gjöfin er tilbúin.
- Tilboðið gildir fyrir gistingu tveggja manna standard herbergi með morgunverði í eina nótt ásamt aðgangi að spa.
- Innritun er frá kl. 14:00 og útritun er kl. 12:00.
- Við innritun þarf að gefa upp kreditkortanúmer sem tryggingu.
- - Gildir ekki eftirfarandi dagsetningar: Áramót 2022, Júní til og með sept 2023, Airwaves 2023, Menningarnótt 2023, 16 og 17 maí, 16 - 20 október.
Gildistími: 16.09.2024 - 16.09.2024