Þetta tilboð gildir fyrir tvo í Superior herbergi í eina nótt ásamt tveimur 30 mínútna nudd-meðferðum. Það sem er innifalið í Superior herbergi er morgunverður fyrir tvo ásamt aðgangi að líkamsrækt og Silfra Spa & Lounge. Baðsloppar, inniskór og drykkur fylgja svo á Silfra Spa & Lounge
Um Hótel Ísland
Hótel Ísland er staðsett við Ármúla 9 í Reykjavík í göngufæri við miðbæinn og Laugardalinn, þar sem boðið er upp á stærstu útisundlaug landsins, grasagarðinn, Laugardalshöll og Laugardalsvöll, Húsdýra og Fjölskyldugarðinn og Skautahöllina. Hótelið er því tilvalið fyrir fjölskyldur og íþróttahópa sem þurfa að sækja viðburði í dalinn eða vilja dvelja miðsvæðis í borginni.
Hótel Ísland býður upp á frábæra gistingu fyrir friðsælan og streitulausan nætursvefn aðeins tvo km frá miðbænum. Allar helstu staðir eru í aðeins nokkurra mínútna fjarlægð, sem gerir hótelið fullkomlega staðsett til að fá aðgang að því besta sem Reykjavík hefur upp á að bjóða. Miðbærinn býður upp á fjölbreyttar verslanir, veitingastaði, söfn og menningarstarfsemi auk spennandi næturlífs.
Gisting fyrir tvo ásamt 30 mín nuddi og aðgangur að Silfra Spa - Hótel Ísland
Smáa Letrið
- -Til að bóka gistingu er best að hafa samband við [email protected] eða í síma 595-7000.
- -Opnunartími bókana er frá kl: 8-16 við afgreiðslu Hótel Ísland en 8-20 hjá Silfra Spa.
- -Til að bóka nudd er best að hafa samband við símanúmer 5957026 eða senda póst á [email protected],
- -Innritun er kl 14:00 og útskráning er til kl 11:00. Vinsamlegast framvísið gjafabréfi við innritun á hótelið.
- -Vinsamlega athugið að afbóka þarf með 2ja sólarhringa fyrirvara, annars telst gjafabréfið notað.
Gildistími: 16.09.2024 - 16.09.2024