Senda til
Velja afhendingarmáta

Ótúlega léttur og vandaður ál hlaupa/göngustafur frá Gipron sem vegur ekki nema 180g (120cm).

Það er hægt að brjóta hann saman og verður hann þá 33cm og tekur því ekki mikið pláss. Hann er úr áli og því léttur í hendi og í bakpokanum. Gott grip er á gonum og það er líka band til að setja um úlnliðinni til að missa hann ekki.

Þeir koma í mismunandi lengdum:

Mælt er þannig að olnboginn sé í 90° þegar haldið er um stafinn og mæld lengd niður í gólf, þá finnur maður rétta lengd á staf.