Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Höfundur Jón Ólafsson, Úlfur Logason

[removed]

Tónbækurnar Vögguvísurnar okkarog Sönglögin okkar við undirleik Jóns Ólafssonar píanóleikara hafa svo sannarlega slegið rækilega í gegn.

Nú heldur Jón áfram og leikur 20 mannbætandi sönglög, eins og Ég veit þú kemur, Í síðasta skipti, Flugvélar, Hvert örstutt spor, Lítill fugl, Þannig týnist tíminn og miklu fleiri.

Einstakar myndskreytingar Úlfs Logasonar ásamt textum laganna prýða bækurnar.