EW2F3048D2 Electrolux TimeCare 500 þvottavél
Hér færðu mikið fyrir lítið. Þetta er ein hagstæðasta þvottavélin okkar. 8kg, 1400 snúningaog tromlu sem fer betur með þvottinn. Þrjú mismunandi hraðkerfi gera þessa vél að virkilega góðum kosti.
Það helsta:
- 8 kg hleðslugeta
- 1400 snúninga stillanlegur vinduhraði
- Kolalaus Silence hágæðamótor - lengri ending, minna slit, hljóðlátari og hraðvirkari
- Time Manager - þú ræður tímanum! Styttu þvottakerfin og sparaðu allt að 60% tíma
- SoftDrum tromla - lágmarkar slit á og verndar viðkvæman fatnað
- AutoSense tækni - aðlagar þvottatíma og vatnsnotkun að þörf og kemur í veg fyrir að fötin þín séu ofþvegin
- Góð sérkerfi þ.á.m. ull, silki og handþvottur
Og allt hitt:
- LED skjár sem sýnir framvindu þvottakerfis
- Framstillt ræsing möguleg 1-20 klukkustundir
- Active Balance Control mishleðsluskynjun
- 30 cm hurðarop með allt að 160° opnun
- Auto Sense þvottatækni sem aðlagar tíma og vatnsmagn að þörf
- Sápuskúffa fyrir fljótandi þvottaefni eða duft
- Þvottakerfi: bómull, bómull eco, gerfiefni, viðkvæmur þvottur, ull/handþvottur/silki, 14, 30 og 60min hraðkerfi, ofnæmiskerfi, íþróttafatnaður, sænug/koddar, skolun, dæling/vinda
- Val um forþvott, skolstöðvun eða viðbótarskolun
- Mishleðsluskynjun - vélin fylgist grannt með þyngdarmisjöfnun í tromlunni og leitast við að jafna tauið út og lágmarka átök við þeytivindu
- Öflug skoltækni sem byggir á skolun og stuttri vindu til skiptis
Og það tæknilega:
- Hljóð 75 dB(A) í þeytivindu
- Tromlustærð 53 lítrar
- Orkunýtni A - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Þvottahæfni A
- Vinda B
- H x B x D: 85 x 60 x 54 cm (mesta dýpt 56,8 cm)
EW2C327R1 Electrolux SimpliCare 500 þvottavél
SimpliCare - einfaldur barkalaus 7 kg þurrkari frá Electrolux.
Það helsta:
- 7 kg hleðslugeta
- Barkalaus - raka er safnað saman í tank eða dælt út með frárennslisslöngu
- Rakaskynjari - þú velur þurrkstigið allt frá strauþurru til extra þurrt og þurrkarinn stoppar þegar þvotturinn er orðinn þurr
- Góð sérkerfi þ.á.m. sængur, sængurföt, gallabuxnakerfi og íþróttafatnaður
Og allt hitt:
- LED skjár sem sýnir eftirstöðvar tíma
- Hljóðmerki - ef þú vilt lætur þurrkarinn þig vita með hljóðmerki þegar þurrki lýkur
- XXL hurðarop með allt að 160° opnun - kemur frá verksmiðju með vinstri opnun, hægt að víxla opnun
- Snýst til beggja átta - losar um þvottinn og minnkar krumpur
- Öflug krumpuvörn með niðurkælingu á taui og snýr þvottinum reglulega eftir að kerfi lýkur
- Framstillt ræsing möguleg 1-20 klukkustundir
- Barnalæsing á stjórnborði möguleg
- Hægt að veljum að tæma vatnstank eða tengja frárennslisslöngu fyrir affallsvatn (fylgir með)
- Þurrkkerfi: bómull, bómull eco, gerfiefni, viðkvæmur þvottur, strauléttur fatnaður, uppfrískun, sængur/teppi, sængurfatnaður, íþróttafatnaður, gallaefni og blandaður þvottur
Og það tæknilega:
- Hljóð 67 dB(A)
- Tromlustærð 104 lítrar
- Orkunýtni B (Orkunotkun 504 kW á ári)
- H x B x D: 85 x 59,6 x 57 cm (full dýpt 59,4 cm)
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun