







Difrax Skeiðar 3 stk *
Difrax skeiðarnar 3 stykki í pakka standa saman af tveimur stærðum af barnaskeiðum. *
Minni skeiðin er grunn og hentar einkum þegar barnið byrjar að innbyrða fasta fæðu (sirka 3-6 mánaða aldur). *
Stærri skeiðarnar tvær eru dýpri og með lengra skafti, sem auðveldar fyrir að ná grautum og maukum úr hærri krukkum og ílátum (sirka 6-12 mánaða aldur). *
Lögun skeiðanna tryggir að barnið nái góðu valdi á því að innbyrða fæðuna. *
Hönnun skeiðanna hefur það að markmiði að líkja eftir og örva næringartengda eðlishvöt barnsins sem það notar ósjálfrátt við brjósta- og pelagjöf. *
Það mun koma í ljós af sjálfu sér þegar barnið vill nota dýpri og stærri skeið. *
Það má setja skeiðarnar í uppþvottavél. * Ekki má setja skeiðarnar í örbylgjuofn. *
Ákveðnar fæðutegundir, t.d. gulrætur, geta litað skeiðarnar. *
Áhöldin eru án melamín efna og því örugg í notkun. *
Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, tannlæknum og næringarráðgjöfum. *
Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun