Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Ardo Calypso brjóstadæla

Rafmagnspumpa sem hægt er að nota með einföldu eða tvöföldu pumpusetti. Í pakkningunni fylgir einfalt sett og því ekki þörf á að kaupa nema eitt auka sett kjósi maður að pumpa bæði brjóst í einu. Hægt að nota með rafhlöðum eða með beinu rafmagni. Stillingar fyrir bæði sogkraft og tíðni. Vinsælasta dælan frá Ardo hingað til. Fyrir þá sem sjá fram á notkun á brjóstadælu í lengri tíma gæti það borgað sig að fjárfesta í svona vél.

37.200 kr.
Afhending