Gisting fyrir tvo með morgunmat á Hótel Kalda

Huggulegt tilboð fyrir 2 í sveitasælu. Tilvalið að nýta tækifærið og dýfa sér í bjórböðin vinsælu í leiðinni.

Nánari Lýsing

Skelltu þér norður í land, á Árskógssand og komdu í afslöppun á Hótel Kalda. Huggulegt tilboð fyrir tvo í sveitasælu og tilvalið að nýta tækifærið og dýfa sér í bjórböðin vinsælu í leiðinni. 

Innifalið í tilboðinu er gisting fyrir 2 með morgunmat.

Hótel Kaldi er fullkomið fyrir pör sem vilja komast í afslappað umhverfi og njóta í kyrrð og ró. Hótelið er staðsett á Litla-Árskógssandi, í innan við 30 km fjarlægð frá Akureyri. Hrisey er 7,2 km frá Hótel Kalda og Dalvík er í 13 km fjarlægð.

Gestir geta notið sjávarútsýnis og horft út Eyjafjörðinn og yfir til Hríseyjar, baðað sig í bjór í Bjórböðunum og einnig notið góðrar kvöldstundar á veitingastað bjórbaðanna.

Hægt er að sjá nánar um Bjórböðin á bjorbodin.is en þau eru aðeins í 200 metra fjarlægð frá Hótel Kalda. Einnig hægt að rölta við í Bruggsmiðju Kalda og gæða sér á heimsklassa öli úr bruggsmiðjunni þeirra.

Öll herbergin á hótelinu eru með sér baðherbergi, flatskjá og skrifborði.

Fallegt gjafabréf er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gjöfin er tilbúin.  Einnig er hægt að sækja inneignina rafrænt í Apple veskið eftir kaup

  41 tilboð seld
Fullt verð
26.900 kr.
Þú sparar
6.910 kr.
Afsláttur
25 %
Smáa Letrið
  • Bókanir á [email protected].
  • Innritun er frá15:00, útritun er frá 12:00
  • Mundu eftir gjafabréfinu.
  • Afbókanir þurfa að berast með 48 tíma fyrirvara.

Gildistími: 17.11.2022 - 31.08.2023

Notist hjá
Hótel Kaldi, Öldugata 22, 621 Dalvík

Vinsælt í dag

LPG Endermologie

13.990 kr. 8.990 kr.

60 mín nudd að eigin vali

13.990 kr. 9.990 kr.

Domo Rotisserie borðorfn

24.950 kr. 14.950 kr.

Lurch thermóflaska

3.950 kr. 2.950 kr.

Tecnica Forge GTX Dömu

49.990 kr. 34.993 kr.

Hyperice Hypersphere

24.990 kr. 7.497 kr.

Domo blandari XPower

14.950 kr. 11.950 kr.

Brooks Dyad 11 Kvenna Wide

24.990 kr. 19.992 kr.

Lurch thermóflaska

5.950 kr. 3.450 kr.

Domo vöfflujárn

14.950 kr. 9.950 kr.

Brooks Mach 19 Kvenna

19.990 kr. 15.992 kr.

Sodastream Megapack svart

22.950 kr. 16.950 kr.

Domo djúpsteikingarpottur

14.950 kr. 9.950 kr.

Zwilling pottaset

34.950 kr. 19.950 kr.

Brooks Dyad 11 Herra Wide

24.990 kr. 19.992 kr.

Brooks Ghost 14 Dömu

24.990 kr. 19.992 kr.

Brooks Cascadia 16 GTX Herra

28.990 kr. 23.192 kr.

Tecnica Origin LD Dömu

34.990 kr. 24.493 kr.

Hyperice Hypervolt Bluetooth

64.990 kr. 51.992 kr.

Domo MyExpress

9.950 kr. 6.950 kr.

Tecnica Makalu II GTX Barna

24.990 kr. 19.992 kr.