Axla-, háls og andlitsnudd - 50 mín.
Fullkomin slökun í amstri dagsins. Axla- háls og andlitsnudd örvar blóðflæðið frá öxlum upp í höfuð, frískar upp á andlitið og gefur dásamlega slökun. Fallegt gjafabréf er sent í tölvupósti.
Mímos nudd- og snyrtistofa
Mimos nudd og snyrtistofa opnaði í júní mánuði 2012 að Suðurlandsbraut 16. Í desember 2022 opnuðum við svo aðra Mimos stofu í hjarta miðbæjar Reykjavíkur að Hafnarstræti 5.
Okkar markmið er og hefur alltaf verið að veita afbragðs þjónustu í umhverfi þar sem þér getur liðið vel.
Við ákváðum strax í upphafi að verða einstök og að veita persónulega þjónustu með þarfir viðskiptavina okkar í algjöran forgang.
Við höfum því hlustað, lært og viljað skara fram úr og því gengið lengra í því að vanda til verka en aðrir og við hefðum nauðsynlega þurft.
Þetta hefur okkur tekist og hátt hlutfall ánægðra fastra viðskiptavinir okkar er sönnun þess
50 mínútna herða-, háls- og andlitsnudd hjá Mímos nudd- og snyrtistofu
Smáa Letrið
- - Tímabókanir í síma : 518-1818
- - Afbóka þarf með 24 klst. fyrirvara
- - Mundu eftir gjafabréfinu
Gildistími: 09.12.2024 - 09.12.2024