





Fimm rétta kvöldverðarveisla á veitingastaðnum Krisp, Selfossi. Leyfðu matreiðslumönnum Krisp að setja saman fyrir þig brot af því besta á matseðlinum. Í boði er að fá grænmetis og vegan útgáfu.
Fallegt gjafabréf er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gjöfin er tilbúin. Einnig er hægt að sækja inneignina rafrænt í Apple veskið eftir kaup
Krisp
Krisp er nýleg viðbót við veitingaflóruna á Selfossi. Það eru hjónin Sigurdur Ágústsson og Birta Jónsdóttir sem standa að baki Krisp á Selfossi. Stuttu eftir að Siggi og Birta kynntust varð það ljóst að þau höfðu bæði mikinn áhuga á eldamennsku og öllu henni tengdu. Það leið því ekki á löngu þar til þau fór að dreyma um að eignast sinn eigin veitingastað. Í október 2018 rættist sá draumur.
Opnunartími: Virka daga 17:00-20:30 og um helgar frá 17:00-20:30.
Fimm rétta veisla fyrir tvo á Krisp, Selfossi
Smáa Letrið
- Fimm rétta matarveisla að hætti kokksins
- Gildir fyrir tvo
- Hægt er að bóka borð með því að hringja í 482-4099
Gildistími: 13.02.2025 - 13.02.2025