Innihaldslýsing:
Dumplings: Grænmeti 37% (Hvítkál, laukur, graslaukur), hveiti, kjúklingakjöt 19%, vatn, kjúklingaskinn, brauðraspur (hveiti, salt,
ger), salt, hvítlauksduft, glúten, bragðaukandi efni (E621, E631), sojasósa (vatn, sojabaunir, hveiti, salt), sesamolía, kartöflu-
mjöl, engiferduft. (Gæti innihaldið snefilefni af eggjum, skelfisk, sellerí). Repjuolía (froðueyðir E900). Dipping sósa 27%
(sojasósa (sojabaunir, hveiti (glúten)), hrísgrjónavínedik (vatn, hrísgrjón, hveitiklíð (glúten)), chili olía (sojaolía, chili, laukur,
svartar baunir, sojabaunir, sichuan pipar, bragðaukandi efni (MSG) (E621)), sesamolía).
6 stk. Ásamt chili-olíu.