Innihaldslýsing:
Grænmeti (70%) (hvítkál, gulrætur, kínakál, baunaspírur, sveppir, vorlaukur, hvítlaukur, engifer), vorrúlludeig (hveiti, vatn,
kókosolía, salt, natríum kaseinat (mjólk), hveitisterkja, maltódextrín, askorbínsýra), matarvín (alkóhól 14%), sólblómaolía,
sojasósa, ostrusósa (sojabaunir, hveiti), fiskisósa, maíssterkja, sesamolía, sykur, svartur pipar, salt, hveiti, vatn.
6 stk. ásamt sweet chili eða súrsætri sósu.