Höfundur: Isabel Allende

Sagan um Zorró – hina grímuklæddu hetja alþýðunnar – hefur heillað lesendur og kvikmyndaunnendur í næstum heila öld. Í þessari bók fékk ein vinsælasta skáldkona heims fékk það verkefni að skrifa um það hvernig hinn ungi Diego de la Vega varð Zorró. Hér er líst bernsku Diegos, ævintýrum hans og fyrstu manndómsraunum, og ekki síst því hvernig hann ákveður að beita sverði sínu í þágu þeirra sem órétti eru beittir. Útkoman er skemmtileg, spennandi og heillandi frásögn sem hefur slegið í gegn hjá lesendum á öllum aldri um heim allan.

Bók Isabel Allende um Zorró hefur fengið frábæra dóma og sagt að henni hafi hér tekist að ljá goðsögninni um Zorró nýja dýpt.

870

Zorró

  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 50mín.
  • 15mín.

Valmöguleikar

* Verður að fylla út

870 kr
Um Forlagið
Forlagið
Forlagið Fiskislóð 39, 101 Reykjavík
Skáldverk, barna- og unglingabækur, kennslubækur, ævisögur og margt fleira frá stærstu bókaútgáfu landsins.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik