Zanussi þvottavél og þurrkari

Hér færðu þvottavél og þurkara sem mæta öllum helstu kröfum um notendavænleika, þægindi og góð afköst. Þvottavélin er með A+++ orkunýtni, XXL 8 kílóa hleðslugetu og mörg skemmtileg kerfi. Þurrkarinn er einnig með 8 kílóa hleðslugetu, XXL hurð og rakaskynjara.

Nánari Lýsing

Hér færðu þvottavél og þurkara sem mæta öllum helstu kröfum um notendavænleika, þægindi og góð afköst. Þvottavélin er með A+++ orkunýtni, XXL 8 kílóa hleðslugetu og mörg skemmtileg kerfi. Þurrkarinn er einnig með 8 kílóa hleðslugetu og XXL hurð, búinn rakaskynjara sem sparar þér bæði tíma og peninga.

Nánari upplýsingar um þvottavélina

  • Vörunúmer:ZWF-81460W
  • Tekur allt að 8 kg - 60% meira en eldri þvottavélar
  • Afar notendavænt stjórnborð með snertitökkum 
  • 8 þvottakerfi og frábær ný sérkerfi 
    • Bómullarkerfi fyrir allt að 7 kíló
    • Sérhannað kerfi fyrir gerviefni
    • Sparnaðarkerfi 
    • Ullar- og handþvottakerfi 
    • 30°C at 30' kerfi sem þvær 3 kíló við 30 gráður á 30 mínútum
    • Kerfi fyrir viðkvæman fatnað
    • Léttþvottur 20 mínútur
    • MIX 20' er stutt 20 mín þvottakerfi fyrir blandaðan lítið óhreinan fatnað 
  • Hraðval - Styttir þvottakerfið um 30-50%
  • Framstillt gangsetning - Stilltu vélina á tíma, 3, 6 eða 9 klukkustundir
  • AutoSense þvottatækni aðlagar þvottatíma, tímalengd og vatnsþörf eftir hve mikið þú setur í vélina. Þannig skiptir ekki lengur máli þótt lítið sé þvegið í einu, vélin notar þeim mun minna rafmagn, tíma og vatn. 
  • XXL 32 cm hurðarop með allt að 160° opnun, auðveldara að hlaða og afhlaða vélina
  • AquaFall™  - úðar vatni yfir þvottinn, svo að þvottaefni leysist hraðar upp, skolun verður markvissari og þvottatíminn styttist
  • Áfangaþeytivinda  jafnar út tauið í tromlunni sem varnar því að vélin og tauið slitni við átakið
  • Active Balance Control (ABC) mishleðsluskynjun t.d. ef þvotturinn verður að hnykli í tromlunni stöðvast þeytivindan. Kemur í veg fyrir víbring og óþarfa hávaða.
  • Öflug skoltækni sem byggir á skolun og stuttri vindu til skiptis
  • A+++/A/B einkunn fyrir orkunýtni, þvottagæði og þeytivindu. Vélin notar 30% minni orku en vélar með A einkunn. 
  • Auðveld í notkun - notendavænlegt stjórnborð sem leiðir mann áfram á einfaldan og fljótlegan hátt
  • Hljóð -  58 dB(A) í þvotti og 78dB(A) í þeytivindu 


Nánari upplýsingar um þurkarann

  • Vörunúmer:ZDC-8202PZ
  • Rafmagns- og tímasparnaður með fullkomnum rakaskynjara 
  • 8 mismunandi þurrkkerfi með vali um 4 rakastig þ.á.m.:
    • Bómullarkerfi
    • Kerfi fyrir gerviefni
    • Blandaður þvottur með gerviefnum og bómullarfatnaði
    • EasyIron kerfi til að lágmarka strauvinnu
    • Ull
    • Sængur
    • Viðrun 
    • 30 mín tímastillt kerfi 
  • XXL lúga sem gerir alla notkun þægilegri
  • Val um tvö mismunandi hitastig fyrir viðkvæman og venjulegan þvott
  • Tromla snýst til beggja átta
  • XXL hleðslugeta, allt að 8 kg (118 ltr)
  • Niðurkæling á þvotti
  • Krumpuvörn
  • Breytileg hurðaropnun með 4 möguleikum á staðsetningu handfangs
  • Auðveld vatnslosun í niðurfall eða tank
  • Framstillt ræsing möguleg um 3, 6 eða 9 klst. 
  • Aðeins eitt lósigti sem þarf að hreinsa
  • Lætur vita þegar tæma þarf vatnstankinn og hreinsa lósigtið
  • Orkuflokkur B - notar aðeins 4,8 kW pr þurrk / 560 kW á ári
  • HxBxD 85 x 60 x 60 cm


Sækja má vöruna til Rafha, Suðurlandsbraut 16 frá og með 1. desember. (Mundu eftir inneignarmiðanum). 

Suðurlandsbraut 16
108 Reykjavík
Sími 5880500 
Netfang [email protected]


 

    Smáa Letrið
    Sækja má vöruna til Rafha, Suðurlandsbraut 16 frá og með 1. desember. (Mundu eftir inneignarmiðanum).

    Gildistími: 01.12.2016 - 31.12.2016

    Notist hjá
    Rafha, Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík

    Vinsælt í dag