Höfundur Vicki Myron

Hversu mikil áhrif getur eitt dýr haft? Líf hversu margra einstaklinga getur ein kisulóra snortið? Hvernig getur yfirgefinn köttur umbreytt litlu bókasafni í heila miðstöð. laðað að fólk og ferðamenn, fyllt dæmigerðan bandarískan smábæ hugmóði, skapað tengsl milli fólks í heilu héraði og orðið að lokum heimsfrægur?

Á ísköldum janúarmorgni árið 1988 fannst lítill og hrakinn kettlingur í skilalúgu almenningsbókasafns í bænum Spencer í Iowa. Það var bókavörðurinn Vicki Myron sem kom auga á hann í hnipri ofan í bókahrúgu. Frá þessari stundu hófst vinátta sem stóð í 19 ár í gegnum súrt og sætt.

Þessi hugljúfa og mannbætandi saga hefur setið á metsölulistum víða um heim og hlotið verðskuldaða athygli lesenda fyrir skemmtilegar lýsingar á samskiptum manna og dýra auk þess að draga upp áhugaverða persónulýsingu á fólki bæjarins.

Aldís Björnsdóttir íslenskaði.

1990.0000

Dewey bókasafnskötturinn

Fullt verð 2.690 kr
Þú sparar 700 kr
Afsláttur 26%
  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 159mín.
  • 109mín.
Um Salka
Salka
Salka Salka, Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík
Salka var stofnuð vorið 2000 og síðan þá hafa verið gefnir út hátt í 20 titlar.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik