Silk'n VitalSteam notar gufu til að gera húðina þína tilbúna fyrir djúphreinsun.
VitalSteam notar heita gufu til að opna fyrir svitaholur og gerir húðina mótækilegri fyrir hreinsivörum. Síðan er hægt að nota kalda gufu til að loka aftur fyrir þá minnka svitaholur og húðin styrkist, mýkist og endurnærist. Einnig er hægt að nota tækið fyrir ilmkjarnaolíur og sem rakatæki.
- Andlitshreinsun með heitri- og kaldri gufu
- Fín gufa leikur um húðina, eikur raka og mýkir húðina
- Heit gufa opnar svitaholurnar hreinsar olíu og fitu af húðinni og örvar blóðflæði
- Köld gufa minnkar stærri svitaholur, styrkir og endurnærir húðina.
- Húðvörur virka betur
- Virkar fyrir ilmkjarnaolíur
- Hægt að nota sem rakatæki til að auka rakagæði og hjálpa þér að anda betur
- Stillanlegur stútur
- Fyrirferðalítið