- 1150W
- Timer / klukka svo að þú getur stillt vélina til að hella uppá þegar þér hentar. Vaknaðu t.d. upp við ilminn af nýlöguðu kaffi.
- Auto Off, slekkur sjálfkrafa á sér eftir 40 mínútur
- Hellir uppá við 96°C og hægt er að halda kaffinu heitu við 70°C eða 80°C
- Vatnshæðamælir
- Ákaflega auðveld og þægileg í allri notkun og þrifum
- Hugvitsamlega hönnuð, svo að sem minnst kaffi sullist útfyrir þegar hellt er uppá eða hellt í bolla
- Dropastopp svo að hægt er að taka könnuna úr á meðan vélin er að hella uppá
- Viðloðunarfrí hitaplata
- Burstað stál