Þessi flotti djúpsteikingapottur rúmar allt að 3 lítra og er búinn 2000W hitaelementi. Hægt er að skilja hann algjörlega í sundir, svo að hægt sé að þrífa hann og setja lausa hluti í uppþvottavél.
- Hitastillir, hámark 190°C
- 3 lítrar
- Glerjungshúðað olíuílát
- Laust lok
- Ytra byrði hitnar lítið
- Niðufellanlegt handfang
- Gaumljós sýnir þegar olían hefur náð völdu hitastigi
- 2000W