Innihaldslýsing: Innihald: Rjómasúkkulaði (sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, undanrennuduft, kakómassi, ýruefni (sojalesitín), bourbon vanilla. Kakóþurrefni að lágmarki 33%), lakkrísflögur 7,4% (sykur, salmiakssalt, kartöflusterkja, glúkósasíróp, lakkrískjarni, bragðefni, litarefni (E153), sólblómaolía, húðunarefni (E901)), sjávarsalt 0,4%. Framleitt í verksmiðju þar sem unnið er með mjólk, soja, möndlur, heslihnetur og hveiti.