Innihaldslýsing: Sykur, kakósmjör, hveiti, glúkósasíróp, kakómassi, nýmjólk, bindiefni (sterkja (úr kartöflum eða maís)), eggjahvítukristallar, jurtafeiti (pálmakjarna, pálma (úr sjálfbærri ræktun (RSPO)), gerilsneyddar eggjarauður, ýruefni (repjulesitín), salt, hleypiefni (gelatín), ensími (invertasi), bragðefni, lyftiefni (natríumbikarbónat). Súkkulaðið inniheldur að lágmarki 52% kakóþurrefni. Varan gæti innihaldið snefil af hnetum, súlfíti og sesam. Geymist best á þurrum, svölum stað (15-20°C).