Innihaldslýsing: Sykur, glúkósasíróp, jurtaolía (pálmakjarna*, pálma*, kókos, shea), nýmjólkurduft, kakósmjör, undanrennuduft, hveiti, kakómassi, lakkrískjarni, frúktósasíróp, melassi, ýruefni (repjulesitín), gelatín (svín), vatn, invert sykur, bindiefni (E414, E471, E420, E422, E440), ammóníumklóríð, mjólkurprótein (inniheldur snefil af súlfíti), bragðefni, salt, rotvarnarefni (E211), umbreytt sterkja (maís, kartöflu), litunarþykkni úr (graskeri, gulrót, epli, spírulínu, litunarþistli, sólberjum, hreðku), litarefni (E153, E120, E171, E100, E163, E160a(i), E160e, E160c, E161b, E133, E131, E141), sýrur (E270, E296, E330, E331, E325), sýrustillar (E331), húðunarefni (E903, E901, E904). Varan gæti innihaldið snefil af hnetum og sesam. *Sjálfbært (RSPO).