Innihaldslýsing: Chocolate Coconut próteinstöng húðuð með 34% mjólkursúkkulaði (22% mjólkurþurrefni, 35% kakóþurrefni) með sætuefnum. Enginn viðbættur sykur, inniheldur náttúrulegar sykurtegundir. Geymist á köldum og þurrum stað. Best fyrir: sjá umbúðir. Innihald: 29% kókoshneta, sætuefni (maltítólsíróp, maltítól, súkralósi), umfangsauki (pólýdextrósi), kakósmjör, nýmjólkurduft, mjólkurprótein, kakómassi, rakaefni (jurta glýseról), bindiefni (soja lesitín), bragðefni, salt. Getur innihaldið: glúten, hnetur, jarðhnetur, egg og sesamfræ. Ofneysla getur valdið hægðalosandi áhrifum.