Sukrin Gold er náttúrulegur staðgengill sykurs með minna en 1 kaloríu í einni teskeið(5gr.) Frábær sem staðgengill venjulegs púðursykurs.
Innihaldslýsing: Náttúrulegt sætuefni erythritol (pólýól), tagatose, glýseról, maltþykkni og steviol glýkósíð.