Vegan – Eldhús grænkerans

Höfundar: Rose Glover, Laura Nickoll

 

Vegan – Eldhús grænkerans leggur fræðilegan grundvöll að grænkerafræði og kynnir fyrir lesandanum meira en 100 grænkerategundir, þar á meðal rótargrænmeti, baunir og linsur, hnetur og fræ, kryddjurtir og kryddduft – skýrir næringarinnihaldið og hvernig skuli elda þær og bera fram.

Í þessari bók kynnist þú öllu því sem þú þarft að vita um þetta mataræði, t.d.:

 • Hvaða fæðutegundir geta komið í stað kjöts og mjólkur
 • Hvernig skipuleggja má skynsamlegar máltíðir
 • Kostum og göllum grænkerafæðis
 • Grunnuppskiftum
 • Næringartöflum

Annar höfunda bókarinnar, Rose Glover, er næringarþerapisti. Hún leiðbeinir og styður konur með ýmiss konar heilbrigðisvanda og hefur sérstakan áhuga á tengslum hormóna, meltingar, svefns og ónæmiskerfisins annars vegar og grænkerafæðis hins vegar.

4654.0000

Bók Vegan-eldhús grænkerans

Fullt verð 6.289 kr
Þú sparar 1.635 kr
Afsláttur 26%
1 stk. - 6.289 kr. / stk.
 • 0 reviews
  Engar umsagnir
  0 5 0
 • 113mín.
 • 69mín.
Um Nettó - Mjódd
Nettó - Mjódd
Nettó - Mjódd Þönglabakka 1, 109 Reykjavík
Mjólkurvörur, Brauð, Kjöt, Fiskur, Ávextir, Grænmeti, Sælgæti, Snakk, Snyrtivörur og aðrar heimilisvörur.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik