PURE safinn er 100% hreinn safi - ekkert annað. Safinn er framleiddur úr ferskum ávöxtum og berjum og eru sérstakar framleiðsluaðferðir notaðar til að varðveita bragð ávaxtanna. Pökkunaraðferðin tryggir að safinn hest ferskur í stofuhita í allt að 6 mánuði áður en hann er opnaður. Það þarf um 1,5 kg af eplum til að framleiða 1 lítra af PURE eplasafa.
Innihaldslýsing: 100% hreinn eplasafi