Kalli breytist í Grameðlu

Höfundur: Sam Copeland

 

Fjölskylda hans þarf hugsanlega að selja húsið og flytja til Brendu frænku – sem er með tréfót og á sautján ketti.

Kalli hefur af þessu þungar áhyggjur. Vandamálið er að allar áhyggjur hafa þau áhrif á Kalla að hann getur breyst í dýr og í hvert sinn verður erfiðara fyrir hann að breyta sér til baka. Getur hann náð valdi á þessum kröftum sínum eða verður hann dúfa eða skunkur að eilífu?

Stórfyndin saga um góða vini sem saman takast á við kvíða og önnur vandamál á óvenjulegan hátt. Fullkomin bók fyrir alla sem elska góðan húmor.

Guðni Kolbeinsson þýddi.

2885.0000

Bók Kalli breytist í grameðlu

Fullt verð 3.899 kr
Þú sparar 1.014 kr
Afsláttur 26%
1 stk. - 3.899 kr. / stk.
  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 103mín.
  • 74mín.
Um Nettó - Lágmúla
Nettó - Lágmúla
Nettó - Lágmúla Lágmúla, 108 Reykjavík
Mjólkurvörur, Brauð, Kjöt, Fiskur, Ávextir, Grænmeti, Sælgæti, Snakk, Snyrtivörur og aðrar heimilisvörur.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik