Léttreykt Kjúklingabringuálegg
Innihaldslýsing: Innihald: Kjúklingabringur (80%), vatn, salt, þrúgusykur, sojaprótín, krydd (hveiti), gerextrakt, bindiefni (E450, E451, E452), rotvarnarefni (E250), þráavarnarefni (E301), Ofnæmis og óþolsvaldar: Glútein kornafurðir, sojabaunir og afurðir úr þeim. Næringargildi pr. 100g: Orka: 372 kj - 89 kkal, Fita: 1g þar af mettuð fita: 0,3g, Kolvetni: 1g þar af sykurtegundir: 0,7g, Prótín: 19g, Salt: 2,4g Geymsluþol: 29dagar, Geymsla: Kælivara 0-4°c