Þorskalýsi inniheldur A- og D-vítamín sem styrkja vöxt tanna og beina, hafa góð áhrif á sjónina og byggja upp viðnám gegn ýmsum kvillum.
Innihaldslýsing: Innihald: Þorskalýsi (500 mg), gelatín (nautgripa), rakaefni (glýseról), A-vítamín (retínól palmítat), D-vítamín (kólekalsiferól). Í hverri perlu eru 500 mg af þorskalýsi.