Mjúkís með pekanhnetum og karamellu
Innihaldslýsing: Vatn, undanrennuduft, hert kókosfita (<1% transfita), sykur, þrúgusykur, pekanhnetur (5%), karamellusósa (5%) (glúkósa síróp, undanrennuduft, vatn, jurtafita, smjör, sykur, tvínatríumfosfat, salt, bindiefni (karragenan), bragðefni), bindiefni (natríumalgínat, karóbgúmmí, gúargúmmí, karragenan, glýseról, karboxímetýlsellulósi, ein- og tvíglýseríð), bragðefni, litarefni (annattólausnir).