Pepsi er einstakur gosdrykkur sem á sér langa sögu eða aftur til ársins 1893. Pepsi er einn stærsti gosdrykkurinn á heimsvísu. Pepsi styður gríðarlega vel við bakið á Íslenskri knattspyrnu og er Ölgerðin mjög stolt af því.
Innihaldslýsing: Kolsýrt vatn, sykur, litarefni (E150d), sýra (E338), bragðefni (m.a. koffín)