Tilbúnar beint í ofninn eða pönnuna
Innihaldslýsing: Þorskur (75%), laukur, kryddblanda (hveiti, kartöflusterkja, salt, laktósa (úr mjólk), bragðefni, pipar, sellerí, kúrkúma, sólblómaolía, hvítlauksduft, laukduft, kekkjavarnarefni (E551)), hveiti trefjar, egg (rotvarnarefni (E211), sýra (E330)). Steikt upp úr repjuolíu.