Beiskur appelsínubörkur og súr appelsína blandast saman í þessu bragðgóða marmelaði ásamt gulrótum sem gefa ferskt bragð með góðu biti.
Innihaldslýsing: Sykur, 18% appelsínur, 17% gulrætur, vatn, sýrustillir: sítrónusýra, askorbínsýra, hleypiefni: ávaxtapektín, johannesbrødkernemel, rotvarnarefni: kalíumsorbat