Safarík og mjúk vanillumuffins með mjólkursúkkulaðidropum og karmellu fyllingu.
Safarík og mjúk vaniljumuffins með mjólkursúkkulaðidropum inní. Muffinsin er fylt að innan með fljótandi karamellu.
Ofnæmi:
Inniheldur hveiti, egg, soya og mjólk.
Gæti innihaldið valhnetur, heslihnetur, möndlur og pekanhnetur.
Innihaldslýsing: HVEITI, sykur, jurtaolía (repjufræolía), EGG, mjólkursúkkulaði 10% (sykur, NÝMJÓLKURDUFT, kakósmjör, kakómassi, bindiefni (soja lesitín), náttúruleg vanilla), vatn, umbreytt sterkja (E1422), rakaefni (E420, E422), salt, lyftiduft (E450, E500), ýruefni (E471), EGGJAHVÍTUDUFT, bindiefni (E415), rotvarnarefni (E202), bragðefni.