Sukrin súkkulaði er lágkolvetna og án viðbætts sykurs. Í einu stykki eru einungis 4gr af kolvetni og 170 kaloríur.
Innihaldslýsing: Erythritol (Sukrin), kakósmjör, ínúlín, mjólkurduft, kakómassi, 10% kókoshnetuflögur, ýruefni: sólblóma lesitín, vanilla, sætuefni:steviol glýkósíð, kakóefni: 35% min, mjólkurefni: 16% min (mjólkursúkkulaði)