Höfundar: Alejandro Jodorowski, Moebius

Lesandi góður á vetrarbraut, pappírsbókin sem þú hefur milli handanna er eitt meristaraverka vísindaskáldskapar, samið af fremstu höfundum á því sviði, þeim Alejandro Jodorowsky og Mæbius.

Þú, sem býrð í stjörnuþoku tölvutenginga og hefur aldrei átt aðgang að endalausri fegurð baráttu Johns Difool við skuggahliðar alheimsins, slakaðu á um stund í geimstólnum þínum og njóttu sýningarinnar sem bíður þín á þessum síðum. Skilaboðum frá annarri öld til að efla skilning á öðrum tímum.

Í þessari útgáfu eru þrjár síðari bækurnar um Inkalinn: Hið efra, Fimmta eðlið – fyrri hluti og Fimmta elðið – seinni hluti.

6810

Inkal - bók 2

  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 67mín.
  • 15mín.

Valmöguleikar

* Verður að fylla út

6.810 kr
Um Forlagið
Forlagið
Forlagið Fiskislóð 39, 101 Reykjavík
Skáldverk, barna- og unglingabækur, kennslubækur, ævisögur og margt fleira frá stærstu bókaútgáfu landsins.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik