Spuni skeiðin er einstök hönnun sem gerir aðlögunina að fastri fæðu auðveldari fyrir börn og foreldra.

Skeiðin er hönnuð til að kalla fram náttúrlegt viðbragð barnsins til að sjúga og kyngja sem þróast með brjósta og pelagjöf. Gefur barninu færi á að sjúga og kyngja matnum af skeiðinni sem stuðlar að minni sóðaskap og sóun matar og gerir matartímann því ánægjulegri fyrir bæði barnið og forelda.

Frá 4 mánaða aldri
Má fara í uppþvottavél
Ofnæmisprófað
Án BPA, BPS, Þalata og PVC
Miðjan er úr pólýprópýleni og skelin utan um úr hitaþjálu teygjuefni (TPE) sem notað er í læknaiðnaði
Framleitt í Þýskalandi

2 skeiðar saman í pakka

1690

SPUNI – Fyrsta skeið barnsins

  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 27mín.
  • 15mín.

Valmöguleikar

* Verður að fylla út

1.690 kr
Um Móðurást
Móðurást
Móðurást Laugarvegur 178, 105 Reykjavík
Fjölbreytt úrval af barnavörum, mjaltavélaleiga og útleiga á ungbarnavogum.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik