Höfundur: Peter Höeg

Hver er munurinn á manni og dýri? Er ekki eitthvað mannlegt við dýrin og er ekki oft stutt í dýrið í manninum? Þessar spurningar og fleiri skylar eru viðfangsefni þessarar skáldsögu.

Hún gerist í Lundúnum nú á tímum og fjallar um ærið sérstakt samband dularfulls mannapa og giftrar konu.

Þau lenda upp á kant við siðspillt samfélag mannanna og smátt og smátt þróast samband þeirra í átt sem engan hefði órað fyrir…

 

1140

Konan og apinn

  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 35mín.
  • mín.

Valmöguleikar

* Verður að fylla út

1.140 kr
Um Forlagið
Forlagið
Forlagið Fiskislóð 39, 107 Reykjavík
Skáldverk, barna- og unglingabækur, kennslubækur, ævisögur og margt fleira frá stærstu bókaútgáfu landsins.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik