Höfundar: Guðjón Friðriksson, Jón Sigurðsson

Í þessu síðara bindi ævisögu Jóns Sigurðssonar rekur Guðjón Friðriksson til enda sögu Jóns forseta, þess manns sem Íslendingar hafa haft í meiri hávegum en aðra. Í ljós kemur að Jón hefur lifað viðburðaríkara og stormasamara lífi en margir hafa gert sér grein fyrir. Meðal þess sem kemur á óvart eru hinar mörgu uppreisnir gegn Jóni og ekki er síður fengur að þeirri mynd sem dregin er upp af einkalífi Jóns, þar sem hann hafði mörg járn í eldi.

Jafnframt er hér sögð ítarleg stjórnmálasaga þess átakaskeiðs sem lagði grunninn að Íslandssögu okkar tíma.

Guðjón Friðriksson hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir þessa bók.

3100

Jón Sigurðsson II – ævisaga

  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 55mín.
  • 15mín.

Valmöguleikar

* Verður að fylla út

3.100 kr
Um Forlagið
Forlagið
Forlagið Fiskislóð 39, 107 Reykjavík
Skáldverk, barna- og unglingabækur, kennslubækur, ævisögur og margt fleira frá stærstu bókaútgáfu landsins.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik