Fjallakofinn er útivistarvöruverslun með vörur í háum gæðaflokki. Fyrirtækið- og starfsfólk þess- hefur að geyma mikla reynslu á sviði útivistar og útiveru. Hvort sem verið er að tala um stuttar eða langar gönguferðir eða stærri leiðangra þá er Fjallakofinn staðurinn til að byrja á. Við eigum, eða útvegum, allt sem þarf af útbúnaði til góðrar útivistar frá mörgum þekktum og virtum framleiðendum.
Ísklifurskór
Fjallakofinn Ísklifurskór
Scarpa Mont Blanc GTX ísklifurskór, dömu
64.995 kr
Scarpa Mont Blanc fjallaskór GTX
64.995 kr
Scarpa Ribelle Tech HD/OD gönguskór
84.995 kr
Scarpa Phantom Tech ísklifurskór
99.995 kr
Scarpa Mont Blanc New Gore-tex gönguskór
79.995 kr