Hyperice Vyper 2.0 er tæknilegasta og öflugasta nuddrúllan á markaðnum!
Í fjölda prófana og rannsóknahefur verið sýnt að með notkun Vyper 2.0 fyrir og eftir átak eykur þú liðleika um u.þ.b.40% og u.þ.b.3x meiri aukning á blóðflæði(sjá myndband fyrir neðan).

Vyper 2.0 er með þrjár stillingar af víbring. Gríðarlega mikil vinna og prófanir liggja á bakvið hverja stillingu til að finna hvaða tíðni víbrings skilar mestum afköstum á aukningu blóðflæðis og bandvefslosun. Tíðnirnar sem eru 45, 68 og 92 Hz skila 6,9, 7,8 og 8,8 G-Force inn í líkamann þegar líkamsþungi er á rúllunni.

Í uppfærslunni 2.0 frá upprunalegu útgáfunni var ytrabyrðið (foamið) endurhannað til að skila víbringnum enn betur í gegnum rúlluna og djúpt inn í vöðva ásamt því að auka styrk og endingu.Efnið er umhverfisvænt polypropylene foam sem er mjög þétt og endingargottsvo rúllan aflagast ekki þrátt fyrir mikla notkun og álag frá t.d. þungum einstaklingum. Yfirborð rúllunar er tvískipt, annars vegar slétt og hinsvegar rifflað. Þróun og framleiðsla á ytrabyrðinu fór fram í Þýskalandi eins og með fyrstu útgáfuna.

Vyperinn er með aflmiklahágæða 16,8V2600mAh lithium-ion rafhlöðu, sama gerð og Tesla notar í bílana sína. Full hleðsla gefur yfir 2 klst.notkun á öflugustu stillingu. Hleðslutæki fylgir.

Hér má sjá samanburð á aukningu blóðflæðis með venjulegri foam rúllu í 90 sek.og Vyper 2.0 í 30 sek.


Hér má sjá bakvið tjöldin í þróun og framleiðsluferli Hyperice á Vyper 2.0 með stofnanda Anthony Katz.


Hér má skoða myndbönd um hvernig er hægt að nota Vyper nuddrúlluna í upphitun og bandvefslosun fyrir ákveðnar íþróttir eða svæðihttp://gongugreining.is/page/upphitun-med-hyperice


Hyperice vörurnar eru notaðar af fjölda liða, stofnana og íþróttafólks í heimsklassa. Til að nefna t.d Cristiano Ronaldo, Lebron James, Lindsay Vonn, Dwayne Wade, Kobe Bryant, Blake Griffin, Patrick Peterson o.fl.

27990

Hyperice Vyper 2.0

  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 2799mín.
  • 2787mín.
Um Eins og fætur toga
Eins og fætur toga
Eins og fætur toga Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Skór og fylgihlutir

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik