Ferskt og kraftmikið engiferbragð sem gerir þennan drykk frábæran. Samspil þriggja sérvaldra engifertegunda sem koma frá Fílabeinsströndinni, Nígeríu og Indlandi eru lykillinn að gæðunum.
Innihaldslýsing: Kolsýrt vatn, sykur, engifersrót, náttúrulegt engifer, sýrur(vínsýra, andoxunarefni: askorbínsýra.).