Ferskt og silkimjúkt engiferbragðið gerir þennna drykk fullkomin með þínu uppáhalds sterka áfengi eða eitt og sér sem frískandi óáfengur kostur.
Innihaldslýsing: Kolsýrt vatn, sykur, ferskt ylliblómaþykkni, sítrónusýra, náttúruleg bragðefni, inniheldur náttúrulegt kínin.