Skemmtilegt 22 gíra Gravel hjól með diskabremsum og Shimano 105 gírum. Vel útilátið rafmagnshybridhjól.

BH REBEL GRAVEL X
Vörunúmer: EY568-J20

 • 22 gírar, Shimano 105
 • Shimano RS305 140mm diskabremsur
 • 25 kmh/klst pedalstuðningur, hlutföll 1:3
 • 250w Yamaha mótor með 105km drægni.
 • 80% hleðsla á 1,5 klt.
 • LED skjár sem sýnir tíma, hraða, endingu rafhlöðu og fleira.

Rebel Gravel X rafmagnshybridhjól
Virkilega skemmtilegt og vel útilátið hybridhjól sem sameinar hraða götuhjólsins og malareiginleikum borgarhjólsins. Gravel X er með Yamaha rafmótor sem gefur pedalstuðning upp í allt að 25km/klst hraða. Rafhlaðan er innbyggð í stellið og hana má fjarlægja af til hleðslu. LCD skjárinn sér svo um að gefa þér upplýsingar um stöðu rafhlöðu, upplýsingar og stillingar fyrir pedalstuðninginn (4 stillingar), fjölda hjólaða km og fleira. Hægt er að taka mótorstuðninginn úr sambandi og þá er hjólið eins og hvert annað fulldempað fjallahjól. 

Vel útbúið hybridhjól sem kemur þér lengra og hraðar um stíga borgarinnar. Ferðin upp brekkurnar verður aðeins léttari á þessu.

Helstu upplýsingar:

 • 28" álstell
 • 22 gíra Shimano 105 gíragrúppa (2x11)
 • BH framdempun
 • Shimano RS305 140mm diskabremsur
 • Schwalbe G-one 700X38C milligróf dekk
 • Allir barkar og vírar innbyggðir í stell 
 • Through Axle

Mótor

 • 250w Yamaha PW-X, staðsettur á sveifarás
 • 500ah rafhlaða
 • Allt að 105km drægni (Eco stilling)
 • LCD litaskjár, með flýtistillingum við handfang
 • 4 mismunandi stillingar á pedalstuðningi
 • Pedalstuðningur upp í allt að 25km hraða
 • 6 km/ klst auka hröðun
 • Aftakanleg rafhlaða
 • Hægt að hlaða beint í hjól
 • 80% hleðsla á 1,5 klt
 • 100% á 3 klst

 

442499.0000

BH Rebel Gravel X rafmagnshjól

Fullt verð 589.998 kr
Þú sparar 147.499 kr
Afsláttur 25%
 • 0 reviews
  Engar umsagnir
  0 5 0
 • 54mín.
 • 25mín.

Valmöguleikar

* Verður að fylla út

Fullt Verð: 589.998 kr

Tilboðsverð: 442.499 kr

Um Bike
Bike
Bike Kringlan 7, 103 Reykjavík
BH Bikes

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik