Verðlaunatilboð á Courtyard by Marriott

Courtyard by Marriott í Reykjanesbæ hefur nú verið valið sem Besta Viðskipta Hótel Íslands 2022, annað árið í röð af World Travel Awards. Í tilefni þess höfum við ákveðið að bjóða uppá frábært tilboð til þess að fagna þessu mikla afreki!

Nánari Lýsing

Tilboðið inniheldur:

 • Gisting fyrir 2 með morgunverði
 • Fordrykkur fyrir 2
 • 20% afsláttur af mat & drykk ( Gildir ekki með öðrum tilboðum)


Um Gjafabréfið

Gisting fyrir tvo í eina nótt á Courtyard by Marriott Reykjavik Keflavik Airport með morgunmat,  fordrykk fyrir 2 og 20% afslætti af öllum veitingum.


Courtyard by Marriott Reykjavik Keflavik Airport.

Courtyard by Marriott Reykjavík Keflavik Airport er fallegt og stílhreint hótel í fremsta gæðaflokki. Hótelið er staðsett nálægt KEF alþjóðaflugvellinum, inni í Reykjanes UNESCO Geopark. Allt í kring eru jarðfræðileg undur og áhugaverðir staðir í nokkurra mínútna akstursfjarlægð. Sögulegur miðbær Keflavíkur er einnig í göngufæri.


The Courtyard by Marriott býður uppá:

 • 150 nútímaleg herbergi
 • Frítt Wi-Fi
 • Tvö fundarherbergi
 • Business Center
 • The Bridge – Veitingastaður / Bar
 • Líkamsrækt opin allan sólarhringinn
 • The Market/smávörumarkaður opinn allan sólarhringinn

Herbergin eru fallega innréttuð með deluxe king eða deluxe twin rúmum. Þau eru rúmgóð og sameina þægindi og gott aðgengi, eru með ókeypis háhraða nettengingu og flatskjá.

Öll herbergin eru með baðherbergi með rúmgóðum sturtuklefa, litlum ísskáp og te/kaffivél. Stórt skrifborð með góðri lýsingu og vinnu-aðstöðu, þægilegur stóll og fallegt útsýni til allra átta.

 • Veitingastaðurinn er opinn
  • Sunnudaga – fimmtudaga 11:30-00:00
  • Föstudaga & Laugardaga 11:30-01:00
 • Kvöldverður (bóka þarf borð til þess að tryggja sæti) 
 • Síðasta matarpöntun þarf að berast fyrir kl 22:00
 • Morgunverður er í boði frá 06-10 alla daga vikunnar
 • Brunch er í boði gegn gjaldi laugardaga og sunnudaga frá 11:30-14:30 (bóka þarf borð)
Smáa Letrið
 • - Hægt er að bæta við annarri nótt með morgunmat á 10.000 ISK
 • - Bóka þarf gistingu með því að senda tölvupóst á [email protected]
 • - Borðapantanir og nánari upplýsingar [email protected] og www.TheBridge.is
 • - Við innritun þarf að gefa upp kreditkortanúmer sem tryggingu.
 • - Gjafabréfið er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum.
 • - Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur þeim sem á það skilið.
 •  - Ath. panta þarf tímanlega til þess að bóka borð á veitingarstaðnum, en gjafabréfið má nýta til 31.01.2023

Gildistími: 03.10.2022 - 01.02.2023

Notist hjá
Courtyard by Marriot, Aðalgata 60, 230 Reykjanesbær

Vinsælt í dag