- Ég vil
- Mig langar í
Pantaðu matinn í 108
Pantaðu matinn í hádeginu
Það er auðvelt að panta hádegismat fyrir starfsmenn. Ferlið er einfalt, þú velur þann stað sem þið viljið panta af, bætir vörum í körfuna og staðfestir pöntun. Pöntunin fer beint inn í eldhús á veitingastaðnum og til bílstjóranna okkar sem tryggja að þú fáir matinn heitan til þín á fljótlegan og öruggan hátt. Við sendum þér svo SMS þegar þú getur lagt á borð.
Sífellt fleiri fyrirtæki, sem ekki hafa mötuneyti, nýta sér nú þjónustu Aha.is til að bjóða starfsfólki sínu upp á heitan mat í hádeginu. Með sameiginlegum hádegisverði bæta þau starfsandann og spara tíma í leiðinni. Hefur þú prófað?
Við höfum sérvalið góða staði í kringum póstnúmerið 108, veldu stað hér að neðan, eða smelltu hér til að skoða alla veitingastaði