Íslenski barinn - Ingólfsstræti

Ingólfsstræti 1a, 101 Reykjavík Sjá á korti

Borgarar, pylsur án pylsu, grænmetisréttir og fleira

Þann 22. janúar 2009 varð Íslenski barinn til, allavega sem hugmynd en skömmu síðar sem fullskapaður staður. Þetta var daginn sem táragasi var beitt á Austurvelli í búsáhaldabyltingunni. Hundruðir flúðu gasið og fengu aðhlynningu frá starfsfólki jafnt og gestum sem höfðu verið inni á staðnum þegar gashylkin sprungu fyrir utan. Þarna áttaði fólkið sig á hvað skipti máli, hve römm taugin er og hve gott var að hafa stuðning hvert af öðru. Íslenski barinn hélt áfram að vera skjól skelfdri þjóð og staður til að ræða málin.
Veldu vörur

Facebook

1 reviews

1 umsagnir

0 5 5
5.0 stjörnur
Sækja 42 mín.
Heimsent 77 mín.
Opnunartímar Opið
Alla daga 11:30 - 22:00
Kristófer

2 janúar 2015

Þessi kjúklingaborgari fékk mig til þess að hætta að horfa á aðra hamborgara. Ég hef fundið mér lífsförunaut.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik