Gaeta Gelato - Mathöll Hlemmur Gaeta Gelato - Mathöll Hlemmur

Gaeta Gelato - Mathöll Hlemmur

Í 25 ár höfum við unnið að því að fullkomna handbragðið við framleiðslu á gelato-ís. Nú erum við flutt frá Ítalíu og ætlum að kynna Íslendinga fyrir töfrum gelato-íssins. Gelato-ísinn okkar er ávallt nýlagaður, gerður bæði úr íslensku úrvalshráefni svo sem mjólk, rjóma og skyri sem og ítalskri gæðavöru líkt og pistasíum frá Sikiley og heslihnetum frá Piemonte. Öllu er svo blandað saman af natni svo úr verður gelato upplifun ólík öllu öðru!

Gaeta er staðsett í Aðalstræti 6.

Ofnæmisvaldar

Ís

Lítið ísbox - 2-3 manna

Lítið ísbox fyrir 2-3, þrjár bragðtegundir

2.699 kr.
food

Miðstærð ísbox - 3-4 manna

Miðstærð af ísboxi fyrir 3-4, þrjár bragðtegundir ásamt 3 vöffluformum.

3.990 kr.
food

Stórt ísbox - 4-5 manna

Stórt ísbox fyrir 4-5, fjórar bragðtegundir

5.398 kr.
food

Spreadable Salted caramel

Saltkaramellu smyrja beint frá Ítalíu, Góð á ís, brauð, croissants eða í kökur.

1.490 kr.
food

Spreadable Coffee

Kaffi smyrja beint frá Ítalíu, Góð á ís, brauð, croissants eða í kökur.

1.490 kr.
food

Spreadable Pistachio smooth

Pistasíu smyrja beint frá Ítalíu, Góð á ís, brauð, croissants eða í kökur.

1.690 kr.
food

Spreadable Pistachio crunchy

Pistasíu smyrja beint frá Ítalíu, Góð á ís, brauð, croissants eða í kökur.

1.690 kr.
food

lítil Vöffluform - 12 í pakka

Vöffluform

490 kr.
food

Vöfflukökur - 10 stk

Gaeta vöfflukökur - 10 stk

290 kr.
food

Kurl og sósu pakki - Pistasíur, súkkulaðisósa, amarena kirsuberjasósa og saltkaramelluperlur.

Inniheldur: Pistasíur, súkkulaðisósa, amarena kirsuberjasósa, saltkaramelluperlur.

999 kr.
food

Kurl og sósur

Kurl og sósur á ísinn, val um nokkrar tegundir

250 kr.
food

Vöffluform - 4 í pakka

Vöffluform

599 kr.
food
Gefðu seljanda umsögn
Deildu reynslu þinni með öðrum
Gaeta Gelato - Mathöll Hlemmur Gaeta Gelato - Mathöll Hlemmur