Heimilisfang
Velja afhendingarmáta


VARA HÆTTIR - UN87323-419 kemur í staðin

Vindhelt, vatnshelt efni með góða öndun. Límt er yfir alla rennilása og þeir því vatnsþéttir. Hægt að fjarlægja og stilla hettu.
Jakkinn er netfóðraður og er með vatterað fóður sem hægt er að renna úr.
Gat fyrir þumal í stroffi og stillingar í ermi.
Vatnsheldir rennilásar undir höndum fyrir betri öndun.
Brjóstvasi, farsímavasi og hliðarvasar allir vatnsvarðir. Vasi á innanverðum jakkanum.
Teygja neðst á jakkanum til að þrengja hann í mittið.
Staðlar: EN 342, EN 343 4: 1 X (4: 4 án fóðurs), EN ISO 20471 Kl.3 (XS kl.2)
Efni: PU húðað polýester, 210 g/m2
Vatnsheldni: 20.000mm
Öndun: 22.000gr/mprósent86 prósent82prósent52/24h
Þvottur: 40prósent82prósent30C, má ekki nota mýkingarefni og ekki fara í þurrkara.
Stærðir: S-3XL

35.629 kr. 21.377 kr.
Hvernig nálgast ég tilboðið

Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.

Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun