WMF Pottasett

-43%-43%

Nánari lýsing

Þetta pottasett frá þýska WMF merkinu eru gerðir úr fyrsta flokks 18/10 Cromargan stáli með glansandi yfirborði. TransTherm 4,5 mm þykkur botn sem hentar á allar gerðir af hellum, líka span. Glerlok sem gefa góða yfirsýn yfir matreiðsluna. 

1 x 16 cm  2,0 lítra pottur með glerloki
1 x 20 cm hár 3,4 lítra pottur með glerloki
1 x 24 cm hár 6,0 lítra pottur með glerloki
1 x 16 cm lágur 1,4 lítra skaftpottur

WMF pottasettið

 • 18/10 hágæðastál sem hvorki ryðgar né tærist. 18/10 stál er ákaflega endingargott og auðþrífanlegt og engin útfelling myndast við þvott í uppþvottavél.
 • Hentar á allar gerðir af hellum, keramik, gas eða spansuðu
 • Jöfn hitadreifing á öllu yfirborðinu og afburða góð hitaleiðni í botninum, sem sparar þér tíma, peninga og tryggir góðan árangur
 • Afar auðveldir í þrifum og þola uppþvottavél
 • Lífstíðarábyrgð gagnvart framleiðslugöllum
 • 30 daga ánægjuábyrgð - Prófaðu pottana í 30 daga, ef þú ert ekki fyllilega ánægð(ur), þá endurgreiðum við þér að fullu.
19990.0000
  Fullt verð 34.990 kr
  Þú sparar 15.000 kr
  Afsláttur 43%
  Um Rafha
  Rafha
  Rafha Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík
  Eldhústæki, pottar og pönnur, hár og heilsutæki og fleiri raftæki til heimilisins.

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik